Ísland

 

 Alþjóðlegt alhliða lyfjafyrirtæki

Actavis plc er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og dreifingu samheitalyfja, frumlyfja og líftæknilyfja. Alþjóðlegar höfuðstöðvar félagsins eru í Dublin í Írlandi og höfuðstöðvar stjórnunar í New Jersey í Bandaríkjunum. Actavis plc er skráð í Kauphöllina í New York (NYSE: ACT). Actavis á Íslandi er leiðandi í rannsóknum, þróun og skráningu nýrra lyfja alþjóðlega. Þá hefur verksmiðjan hér á landi framleiðslugetu upp á 1,5 milljarða taflna og hylkja á ári og um 95% af framleiðslunni er flutt út.

Fréttir

Fréttayfirlit

Störf í boði

 

Actavis á Íslandi er leiðandi í rannsóknum, þróun og skráningu lyfja alþjóðlega. Verksmiðjan framleiðir um 1,5 milljarða taflna og hylkja á ári. Starfsmenn hér á landi eru tæplega 800.

Starfsemi á Íslandi

Decubal Lipid Cream

 Decubal lipid

 

Nýja lípíð kremið frá Decubal er nærandi og rakagefandi krem með 70% fituinnihaldi, sérstaklega þróað fyrir mjög þurra og erfiða húð.

Nánar um Decubal Lipid Cream

Samfélagsábyrgð

 

 

Hlutverk Actavis er að stuðla að bættri heilsu og lífsgæðum fólks. Félagið skuldbindur sig að starfa af ábyrgð með samfélags-þátttöku, umhverfissjónarmið, öryggi og heilsu starfsmanna að leiðarljósi.

Nánar um ábyrgð okkar 

Pinex Smelt

Pinex Smelt

 

Pinex Smelt munndreifitöflur er hitalækkandi og verkjastillandi lyf, ætlað börnum.
Töflurnar leysast hratt upp á tungunni og henta börnum sem eiga t.d. erfitt með að kyngja eða gleypa töflur. Pinex Smelt munndreifitöflurnar eru með góðu jarðarberjabragði og má gefa börnum sem eru orðin 17 kg eða 4 ára.
Hver munndreifitafla inniheldur 250 mg af parasetamóli.

Nánar um Pinex Smelt