Ísland

 

 Alþjóðlegt alhliða lyfjafyrirtæki

Actavis plc er alþjóðlegt lyfjafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og dreifingu samheitalyfja, frumlyfja og líftæknilyfja. Alþjóðlegar höfuðstöðvar félagsins eru í Dublin í Írlandi og höfuðstöðvar stjórnunar í New Jersey í Bandaríkjunum. Actavis plc er skráð í Kauphöllina í New York (NYSE: ACT). Actavis á Íslandi er leiðandi í rannsóknum, þróun og skráningu nýrra lyfja alþjóðlega. Þá hefur verksmiðjan hér á landi framleiðslugetu upp á 1,5 milljarða taflna og hylkja á ári og um 95% af framleiðslunni er flutt út.

Fréttir

Fréttayfirlit

Störf í boði

 

Actavis á Íslandi er leiðandi í rannsóknum, þróun og skráningu lyfja alþjóðlega. Verksmiðjan framleiðir um 1,5 milljarða taflna og hylkja á ári. Starfsmenn hér á landi eru tæplega 800.

Starfsemi á Íslandi

Lactocare daily

Lactocare DailyLactocare daily inniheldur mjólkursýrugerla sem eru taldir bæta upptöku fæðis og halda þarmaflórunni í jafnvægi.

Lactocare er fæðubótarefni og fæst í apótekum.

Nánar um Lactocare

Samfélagsábyrgð

 

 

Hlutverk Actavis er að stuðla að bættri heilsu og lífsgæðum fólks. Félagið skuldbindur sig að starfa af ábyrgð með samfélags-þátttöku, umhverfissjónarmið, öryggi og heilsu starfsmanna að leiðarljósi.

Nánar um ábyrgð okkar 

Íbúfen - ný pakkning

Íbúfen 400mg, 50 stk.

Nú er hægt að fá 50 stk af Íbúfen 400 mg í glasi í lausasölu.

Íbúfen inniheldur íbúprófen sem er bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi lyf.

Nánar um Íbúfen