Accord

Actavis Iceland


Rosazol, krem, 1%

Virk innihaldsefni og styrkleikar:
Metrónídazól 10 mg/g.
Lyfjaflokkur:
Húðlyf
Undirlyfjaflokkur:
Sýklalyf (antibiotica og chemotherapeutica) við húðsjúkdómum
ATC flokkur:
D06BX01
Lausasölulyf
Lyfjaform og notkun:
Krem til notkunar á húð.
Pakkningastærðir:
25 g túpa.
Ábendingar:

Rosazol inniheldur sýklalyf sem einungis verkar gegn fáum tegundum örvera.

Rosazol er notað við húðsjúkdómnum rósroða. Rósroði kemur einkum fram sem roði eða rauðir bólguhnúðar á enni, nefi, kinnum og höku. Rósroði er algengastur hjá konum milli 30 og 50 ára. Áður en meðferð með Rosazol kremi hefst skal læknir staðfesta sjúkdómsgreininguna.

  • til baka
  • prenta
  • senda

Fylgiseðill (Upplýsingar fyrir sjúklinga) og SPC (Samantekt um eiginleika lyfs)

Rosazol

Rozasol