Accord

Actavis Iceland


DECUBAL HÚÐVÖRUR

Fyrir þurra og viðkvæma húð

       Decubal hopmynd


Okkar kalda og þurra norðlæga loftslag veldur því að mörg okkar sem búum á Norðurlöndunum þjáumst vegna þurrar húðar. Síðan 1974 hefur Decubal unnið náið með húðsérfræðingum við að þróa áhrifaríkar en mildar og verndandi húðvörur sem annast húðina og gefa henni raka og sem eru sérstaklega ætlaðar fyrir þurra og viðkvæma húð.

Í dag samanstendur Decubal af fjölbreyttri línu vara fyrir umönnun húðarinnar á líkama og andliti ásamt húðhreinsivörum. Decubal vörurnar eru án ilmefna, litarefna og parabena. Decubal er aðeins selt í lyfjaverslunum. Skoðaðu úrvalið til að sjá hvaða vörur henta þér best.

Decubal húðvörurnar skiptast í fjóra flokka og nánari upplýsingar um vörurnar er að finna á heimasíðu Decubal:


Hver flokkur hefur sinn lit og er þessari skiptingu ætlað að auðvelda viðskiptavinum að finna réttar vörur fyrir sig.

  • til baka
  • prenta
  • senda

 SÖLUTENGILIÐIR

Karen Elva Smáradóttir
Markaðsfulltrúi lausasölulyfja & heilsuvara
Netfang: karenelva.smaradottir@actavis.com

Guðfinna Ármannsdóttir
Markaðsfulltrúi lausasölulyfja & heilsuvara
Netfang: gudfinna.armannsdottir@actavis.com